Við erum með úrval af allskonar gjafavöru/ferðamannavöru.
Sniðugt í afmælis- jóla- eða tækifærisgjafir fyrir mömmu, pabba, afa, ömmu eða bara hvern sem er.
Stærð strigans er 30x30 cm (blindrammi). Hægt er að senda okkur ljósmynd að eigin vali og við prentum hana fyrir þig á striga.
Við seljum þessar vörur bæði í heildsölu til endursölu í oðrum búðum og í smásölu til einstaklinga.
Hægt er að panta þessar vörur með því að senda okkur tölvupóst á leirogpostulin@simnet.is eða koma til okkar í verslunina í Súðarvogi 24 milli kl 11 og 16 á virkum dögum.