Við bjóðum upp á borðbúnaðarleigu. Leigjum út diska, bolla, glös, hnífapör og annað sem þarf til veisluhalda. Hér fyrir neðan er hægt að sjá myndir af þeim borðbúnaði sem er í boði.
Vakin skal athygli á því að reglan er að borðbúnaðinum sé skilað hreinum. Hægt er að fá að skila borðbúnaðinum óhreinum
en það kostar 50 krónur aukalega á hvern hlut sem leigður er og skal ósk þar að lútandi koma fram við pöntun.
ATH. Öll verð eru með VSK. Greiða þarf fyrir leiguna þegar sótt er.
Smella þarf tvisvar á mynd til að stækka.