Um okkur
Við hjá Leir og Postulín erum merkingarfyrirtæki fyrir allskonar varning. Við merkjum könnur, glös, staup, barmmerki, penna, fatnað, segulmerki, fingurbjargir, platta og fl.
Við bjóðum upp á borðbúnaðarleigu. Leigjum út diska, bolla, glös, hnífapör og annað sem þarf til veisluhalda.
Starfsfólk
Jón Þráinn Magnússon
Edda Helga Agnarsdóttir