Við merkjum könnur og margt fleira fyrir fyrirtæki, stofnanir, félög og einstaklinga. Hægt er sð senda okkur fyrirspurn á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. um verð, áætlaðan afhendingartíma og fleira. Gott er að láta fylgja með í tölvupósti fjölda, mynd af merki (logo) og hvort texti (s.s. starfsmannanöfn) eigi að vera undir merki. Einnig er hægt að hringja í okkur í síma 5521194 fyrir frekari upplýsingar eða koma til okkar í verslunina í Súðarvogi 24 milli kl 11 og 16 á virkum dögum.
Sennilega albesta auglýsing sem fyrirtæki getur fengið. Kannan situr eftir á borðinu í kaffistofunni.
Hér fyrir neðan getur þú séð sýnishorn af könnum sem við höfum merkt fyrir fyrirtæki og stofnanir.